Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, júlí 17, 2006

jæja lífstakmark mitt núna er að lifa þetta af og græða einhvernveginn á því..
en já ég er búinn að vera að flakka e-ð um netið og lesa um alheiminn og stærð hans.. þetta er það sem ég komst að (allt á ensku):

Sólkerfið okkar er í "milky way" vetrarbrautinni, og þvermál hennar er um 100.000 ljósár (946,052,840,487,900,000 km).

The milky way er svo hluti af einhverju sem heitir "the local group", sem er hópur af um 30 öðrum álíka stórum vetrarbrautum. Þvermál þessa hóps er svo um 10.000.000 ljósár.

Þessi hópur er svo hluti af einhverju sem kallast "the virgo supercluster" sem inniheldur nokkur hundruð svona vetrarbrautahópa. "The virgo supercluster" er svo um 200 milljón ljósár að þvermáli.

Talið er að það séu um 10 milljón svona superclusterar í alheiminum.


svo er ég að svekkja mig yfir því að þurfa að labba í vinnuna á morgnanna...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim