já.. einhverjir hafa kannski séð auglýstan á skjá einum nýjan þátt sem er að byrja á föstudaginn sem heitir Trailer Park Boys... ég mæli með því að allir sem lesi þetta horfi á þessa þætti... þeir eru án gríns í sama gæðaflokki og the Simpsons, Futurama, Arrested Development, Family Guy etc. etc.. félagi minn í vinnunni skrifaði þá á disk fyrir mig fyrr í sumar og ég er alveg fallinn fyrir þeim.. aalgjör snilld
þetta eru kanadískir low-budget þættir, settir upp sem sona documentary (eða "mockumentary"), og fjalla beisikklí bara um trailer park í Nova Scotia, tvo krimma sem búa þar og fólkið í kring um þá.. þetta eru með frumlegri þáttum sem ég hef séð og það er mjög erfitt að lýsa þeim þannig að ég sleppi bara að reyna það og skipa ykkur bara að fylgjast með >:-|
þetta eru kanadískir low-budget þættir, settir upp sem sona documentary (eða "mockumentary"), og fjalla beisikklí bara um trailer park í Nova Scotia, tvo krimma sem búa þar og fólkið í kring um þá.. þetta eru með frumlegri þáttum sem ég hef séð og það er mjög erfitt að lýsa þeim þannig að ég sleppi bara að reyna það og skipa ykkur bara að fylgjast með >:-|
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim