Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, janúar 03, 2007

jæja ég kom mér loksins inn í þessa Prison Break þætti og er orðinn alveg húkkt.. mjög spennandi þættir. Það fer reyndar soldið í taugarnar á mér hvað 75% af persónunum í þáttunum eru algjörir skíthælar, og hvað það er alltaf verið að drepa alla... maður missir trúnna á mannkyninu.
En djöfull er Michael Scofield töff. Sérstaklega í Season 2. Afhverju er ég ekki svona töff? Ég ætla líka að tattúera kort af einhverju á líkamann minn og draga andan alltaf geðveikt djúpt áður en ég tala.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim