Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, janúar 11, 2007

jæja vorönnin byrjar formlega hjá mér eftir 13 mínútur. Ég er að fara í frumspeki. Ég nenni því ekki.

Ég nenni heldur ekki að flytja.

lag dagsins: Guð stokkaði á sér fæturna

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim