Jæja hann Krummi er byrjaður að blogga aftur. Almennt séð þá er ég löngu hættur að sýna því einhverja athygli ef alræmdir lotubloggarar eins og hann byrja aftur (hann verður líklega hættur eftir 2 vikur), en þar sem síðustu færslur hans eru vel yfir meðallagi í gæðum hef ég ákveðið að láta umheiminn vita af því.
Annars er ég í pínupásu frá bloggun. Rikke er hérna fram á sunnudag og við erum að gera heilsusamlega hluti, en eftir það mun últrabloggarinn Egill snúa aftur af firnakrafti með minnstu 20 færslur á dag. TUTTUGU FOKKINGZ FÆRSLUR Á DAGZR!1!11!1!!1!!
Annars er ég í pínupásu frá bloggun. Rikke er hérna fram á sunnudag og við erum að gera heilsusamlega hluti, en eftir það mun últrabloggarinn Egill snúa aftur af firnakrafti með minnstu 20 færslur á dag. TUTTUGU FOKKINGZ FÆRSLUR Á DAGZR!1!11!1!!1!!
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim