Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

laugardagur, desember 01, 2007

Stundum langar mig að blogga, en hef bara ekkert að segja. Stundum hef ég eitthvað að segja, nenni ekki að skrifa það, en langar samt að blogga. Héðan í frá þegar slíkt kemur upp á ætla ég bara að pósta einhverjar stóískar tilvitnanir, til að fullnægja andlegum þörfum ykkar.

"Freedom is secured not by the fulfilling of one's desires, but by the removal of desire." -Epictetus

Íhugið þetta börnin góð. Íhugið þetta.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim