Stundum langar mig að blogga, en hef bara ekkert að segja. Stundum hef ég eitthvað að segja, nenni ekki að skrifa það, en langar samt að blogga. Héðan í frá þegar slíkt kemur upp á ætla ég bara að pósta einhverjar stóískar tilvitnanir, til að fullnægja andlegum þörfum ykkar.
"Freedom is secured not by the fulfilling of one's desires, but by the removal of desire." -Epictetus
Íhugið þetta börnin góð. Íhugið þetta.
"Freedom is secured not by the fulfilling of one's desires, but by the removal of desire." -Epictetus
Íhugið þetta börnin góð. Íhugið þetta.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim