Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, nóvember 29, 2007

Ég er að spá í að eyða jólafríinu mínu í að rífast við aulana á vantrú.is, þar sem þeir eru svo vinsamlegir að hafa kommentakerfi á síðunni sinni.

Mér leiðist vísindaofstækislið eiginlega meira en trúarofstækislið. Trúarlið styður allavegana við ruglið í sér með að vísa í skemmtilegar Biblíusögur um gaura með skegg. Vísindalið vísar bara í einhver leiðindi.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim