Það getur verið ótrúlega hressandi að breyta húsgögnunum heima hjá sér. Þegar ég var krakkkki breytti mamma stofunni svona einusinni í mánuði. Manni líður frábærlega, eins og maður sé kominn í nýja íbúð í svona tvo daga. Ég er farinn að gera þetta mikið hérna heima, jafnvel þó íbúðin mín sé ekki nema svona 30 fm.
Ég er heví þurr í augunum.
Lag dagsins: TV on the Radio - Halfway Home
Ég er heví þurr í augunum.
Lag dagsins: TV on the Radio - Halfway Home
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim