Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, október 28, 2009

Jæja ég er drulluveikur og ætla því að blogga.
Platan er gott sem tilbúin, eina sem er eftir er að setja rétt bil á milli laganna. Jibbí! Fínt að gömul lög sem eru búin að hanga yfir manni í nokkur ár eru loks úr vegi. Nú getur maður bara farið að gera eitthvað nýtt.
Annars er ég hryllilega hugmyndasnauður í dag, kvefið líklega komið upp í heila, lofa að skrifa eitthvað skemmtilgra á morgun.

1 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim