Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, júní 10, 2003

hahahahaha!!!!!!HAHAHAHA!!!!
ég var á stattadæminu mínu og komst að því að það er linkað á mig á www.xar.blogspot.com... þegar ég kynnti mér málið betur og skoðaði síðuna fann ég þetta...
"All right, here's something totally weird for you. If you search for "xar blogspot" on Google, you'll get a site called Egill. I can't tell what it says though, it's in swedish or something. But it's not english, so it probably sucks."
hann fann Xar í tengslum við bloggið mitt því ég skrifaði í einhverri færslu að ég ætlaði að láta son minn heita Xar... þetta er fyndið... ég er að spá hvort ég ætti að vingast við hann eða senda honum morðhótanir... hmmm.. allar hugmyndir velkomnar!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim