Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, mars 03, 2004

Já, mér finnst að hann Krummi ætti að verða einvaldur á Íslandi. Það er bara þannig að hann er með margar góðar tillögur sem myndu styrkja þjóðina til muna.. hér koma tvö dæmi

Gamalmennatillagan: Hún felst í því að þegar fólk nái sjötugsaldri, þá séu haldnar flottar veislur handa þeim þar sem lífum þeirra og afrekum sé fagnað. Svo þegar veislan er búin er keyrt með gamalmennið út í móa og það skotið í hausinn með skammbyssu. Þar með eru tilgangslaus gamalmenni úr sögunni því eins og allir vita eru gamalt fólk algjörlega gagnslausir þjóðfélagsþegnar sem vita yfirleitt ekki lengur að það sé til.

Tillagan um fanganýlenduna: Eins og allir vita hefur dreifbýlispakk alltaf verið mikið vandamál í þjóðfélaginu og beisikklí bara sóun á plássi. Tillagan felst því í því að landsbyggðin verði seld sem fanganýlenda. Þetta skilar miklum tekjum til ríkisins, og við þurfum ekki að vera að pæla í dreifbýlispakkinu mikið lengur því vandamálið mun leysa sig sjálft á endanum.

ef þessi færsla hefur móðgað einhvern þá er mér alveg sama >:-|

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim