Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, júní 09, 2004

jeei ég fæ atvinnuviðtal hjá hrafnistu.. ég mun klúðra því eins og öllu öðru.. en samt! atvinnuviðtal! \o/

lag dagsins: Echo And The Bunnymen - The Killing Moon

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim