Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, júní 29, 2004

jæja... ég er staddur á hróaskeldu... tad var fínt í gær en dagurinn í dag byrjadi med tvílíku óendanlegu skítavedri ad vid krummi ákvádum bara ad fara í bæinn í dag.. svo fundum vid tetta netcafe.. er ad spa í ad tjilla bara hér adeins.. hátídin byrjar svo á fimmtudaginn en á morgun koma fleiri sem ég tekki t.á.m. örn og pétur, thórunn sem var med mér í MR og svo dönsk stelpa sem ég hef aldrei hitt.. annars bid ég bara ad heilsa og vinsamlegast kommentid á tessa færslu svo ég hafi e-d ad lesa næst tegar ég kem hingad

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim