Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, júní 23, 2004

síðasta færslan mín var sú þúsundasta í röðinni.. ekki slæmt..
annars gekk EM riðlaspáin mín þokkalega upp.. A riðill fór reyndar allt öðruvísi en ég hafði haldið, en hinir voru í grófum dráttum réttir og c riðill var spot on.. spáin mín að ítalía og þýskaland myndu detta út gekk líka eftir! \o/

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim