Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, júlí 09, 2004

jæja þá er það ákveðið... ég ætla að fá mér kött bara svo ég geti skýrt hann Sir Winchcombe... eða Duke Haynsworth.. eða e-ð annað óendanlega uppalegt..

annars er það að frétta að hún Auður litla systir er komin með bílpróf.. djöfull ætla ég að notfæra mér það um helgar...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim