Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

sunnudagur, maí 01, 2005

jæja ég ákvað að lesa bók að eigin frumkvæði í fyrsta skipti í sona 2 ár... og fyrir valinu varð Meistarinn og Margaríta eftir Mikhaíl Búlgakov, sem Hjölbert nokkur lánaði mér.. er búinn með nokkra kafla og líst bara nokkuð vel á.. kannski maður fari að gera meira af þessu

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim