Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, janúar 23, 2006

þegar Gob var að sýna japönskum fjárfestum smábæinn sem hann og bróðir hans (í gegn um surrogateinn Larry) höfðu byggt, og Tobias Fünke kom allt í einu yfir hæðina í moldvörpubúning og byrjaði að rústa bænum rétt áður en George Michael kom fljúgandi á einhverjum japönskum jetpack og klessti á hann... það var þá sem ég ákvað að Arrested Development væru með fyndnari þáttum sem ég hef séð(það, og þegar Bob Loblaw var kynntur til sögunnar)

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim