Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, nóvember 22, 2006

Jæja. Endalaust dýr viðgerð fyrir endalaust bilaðan magnara. Borgað með pening sem ég á endalaust mikið ekki til.
Þeir sem vilja heimsækja mig í skuldafangelsi hafa samband og ég læt ykkur vita hvar ég verð.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim