Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, október 28, 2008

Þetta finnst mér fyndið. Getur einhver útskýrt fyrir mér afhverju lið í dreifbýli kýs repúblikana á meðan lið í þéttbýli kýs demókrata? Besta svarið fær bloggverðlaun frá mér.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim