Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, október 21, 2008

I. Airwaves yfirstaðin. Tónlistarlega var hátíðin hálfgerð vonbrigði. Eða kannski nennti ég bara ekki að hlusta almennilega því mér finnst tónlist leiðinleg. Allavega stóðu Swords of Chaos, FM Belfast og Boys in a Band upp úr.

II. Kreppa blablabla efnahagsástand blablabla

III. Ég held að heilinn á mér sé bilaður. Eða bara kominn fram yfir síðasta söludag.

IV. Rikke er enn og aftur farin til Danmerkur. Dísös.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim