Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, apríl 28, 2009

Jæja.. Rikke er búinn að læra íslensku markvisst í ekki nema tvær vikur, og strax búin að skrifa sína fyrstu sögu. Hér er hún:

"Einu sinni var maður. Maðurinn vinnur á banki. Því miður var bankinn gjaldþrot, og maðurinn var að taka við mútur. Þessu var bjarnargreiði! Maðurinn fá blóðtappi. Núna situr hann á bekkur, borðar brjóstsykur, spilar blokkflauta og hugsar um brúðkaupsferðin sín."

ekki slæmt!

1 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim