Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, febrúar 28, 2003

úbeibe... ég er í skólanum að bíða eftir íslenskutíma.. svo er það bara spænska og svo heim!! lífið er æðislegt! tralalal! svo fer ég heim og horfi á Waking Life og drekk te... ég hef miklar væntingar til Waking Life... hún fjallar um drauma... ég elska drauma... það skemmtilegasta við þá er hversu fáránlegir hlutir kunna að virðast fullkomlega rökréttir... en allavegana... Bragi fer að koma... best að slökkva..

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim