Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, febrúar 27, 2003

já... í gær minntist ég á það að japanir eru bilaðir, og vill bæta svolitlu við það. Þessa dagana eru japanir soldið áberandi í kvikmyndagerð, og f. löngu spáði ég, að ef slíkt myndi gerast, þá yrðu myndirnar þeirra einhver algjör geðvieki.... fyrst var það Ringu og í dag kemur einmitt ný japönsk mynd sem heitir "Battle Royale" og plot outlineið hljóðar svo: "42 high school students are forced to kill each other on an uninhabited island.".... hvað er málið? ég vil flytja til japan >:-|

en já... á morgun kemur bjarndís í heimsókn frá danmörku... alltaf gaman....

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim