Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, febrúar 24, 2003

já... í gær horfði ég á Tyson rota einhvern á 49 sekúndum... það var mjög gaman, og sérstaklega gaman að sjá hvað þessi geðsjúklingur er búin að þroskast.... hjálpaði andstæðingnum á fætur og alles.... annars hef ég alltaf verið mikill Tyson maður því þó að hann kunni að vera geðsjúkt fífl, þá er hann lengáhugaverðasti litríkasti boxari í heiminum, og boxheimurinn væri heldur súr án hans...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim