ég verð nú bara að segja að það er erfitt að venjast því að ég geti skoðað bloggið mitt á eðlilegan hátt... bara skrifað e-ð og skoðað það án þess að þurf að vesenast e-ð... alveg æðislegt... en já... Gettu Betur var í gær, og var gaman að horfa á MH valta yfir Versló, því eins og allir vita eru bara hálfvitar í versló... í klappliði MH fór hinn mikli víkingur og stórvinur minn, Hjörleifur Skorri Þormóðsson hamförum... það er löngu orðið ljóst að hann er víkingur, fæddur 1000 árum of seint... en já... það minnir mig einmitt á að við ætluðum að leigja alla twin peaks þættina og horfa á þá... best að hóa í hann um helgina >:-|
Um mig
- Nafn: Egill
- Staðsetning: Reykjavík, Babar, Iceland
Bíddu.. kemur þetta semsagt á aðalsíðunni?
Fyrri færslur
- lag dagsins: R.E.M. - Electrolyte
- úje! ný tölva komin í hús... all mine 1,8 Ghz örgj...
- ég var að dánlóda einhverju pixies-coveri með helv...
- JÖSSJÖSSJÖSS!!!!!!!!!!!!!!!! bloggið mitt er komið...
- afhverju eru bretar svona fyndnir? í alvöru, það e...
- ég er veikur... það sukkar að vera veikur >:-| la...
- the rappaport "... the rappaport's doppleganger ...
- æjá ég gleymdi að segja... Closer er geðveikur dis...
- árshátíðarstússi er nú formlega lokið... skólinn t...
- ég var að kaupa Closer með Joy Division... ég ætla...
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim