Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

laugardagur, júlí 19, 2003

það er svo óendanlega heitt inní herbergi hjá mér að meiraðsegja ÉG tek eftir því... eins og margir kannski muna var gamla herbergið mitt frægt fyrir að vera heitasti staður á jörðinni en þrátt fyrir það tók ég aldrei eftir neinu.. það er svona 300x sinnum heitara hérna inni... ég hata hita... ég er að spá í að hætta við að fara í útskriftarferðina mína, því ég er nokkuð viss um að ég muni bráðna þar...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim