Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

laugardagur, nóvember 15, 2003

ég er að hlusta á einhvern rappara frá london sem heitir Dizzee Rascal... taktarnir hans eru með þeim furðulegustu sem ég hef heyrt og hann rappar eins og ég veit ekki hvað.. allt mjög geðveikislegt e-ð... þetta eru alveg hryllilega flott lög samt... ég held ég kynni mér hann betur..

lag dagsins: Dizzee Rascal - I Luv U

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim