Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, nóvember 14, 2003

í gær hékk ég með eyjó og jóa palla, og á næstu dögum ætlar jói palli að taka mig í "Smalltalk 101" og kenna mér að tala við ókunnuga um ekki neitt.. .ástæðan er sú að ég á mjög erfitt með að tala við ókunnuga og forðast yfir höfuð samskipti við fólk sem ég þekki ekki.. en jói hefur reynslu af þessu þar sem hann er þjónn og þarf alltaf að kjafta um tilgangslausa hluti við gesti... við sjáum hvernig þetta gengur...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim