já... ég labbaði útí búð áðan, og allt í einu byrjaði einhver ómerktur kettlingur að elta mig.. hann elti mig báðar leiðir og fór svo að væla þegar ég fór inn... þessvegna hleypti ég honum inn og gaf honum að éta og henti honum svo aftur út... en hann hélt áfram að væla, og núna, 2 tímum seinna er hann ennþá fyrir utan hurðina hjá okkur... ég er því búinn að ákveða að ef hann verður ekki farinn í fyrramálið, þá muni ég eigna mér hann og gera hann að my trusty sidekick... saman munum við berjast gegn glæpum og bjarga gömlum konum til æviloka.. svo mun vera gerð disney mynd um ævintýri okkar, þar sem ég mun vera leikinn af Haley Joel Osment og faðir minn af Tom Hanks.. systkini mín verða ekki í myndinni þar sem það eykur áhrif sögunnar ef ég er einkabarn... þetta getur ekki brugðist.. nú þarf ég bara að finna nafn á köttinn... tillögur eru vel þegnar
Um mig
- Nafn: Egill
- Staðsetning: Reykjavík, Babar, Iceland
Bíddu.. kemur þetta semsagt á aðalsíðunni?
Fyrri færslur
- babbabúíbabbabúíbabbabúíbabbabúíbabbabúíbabbabúíba...
- note to self: aldrei að fara á djammið með símann ...
- tilffinngin dagsins: drepurð :'(
- *æl* ég er alveg að... svo er e-ð teebóóóó´á efti...
- ég get ekki sofnað... nóttin hefur því farið í það...
- núna er ég að hlusta á 80's kellingapopp... bangle...
- ég er að hlusta á einhvern rappara frá london sem ...
- ég er að borða e-ð helvítis viðbjóðslegt bleikt me...
- í gær hékk ég með eyjó og jóa palla, og á næstu dö...
- jeei! ég fékk miða á muse tónleikana! þökk sé sytu...
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim