Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

laugardagur, nóvember 15, 2003

ég get ekki sofnað... nóttin hefur því farið í það að hlusta á furðulega tónlist úr plötusafninu hans pabba... þar ber helst að nefna hljómsveitina Hybrid Kids frá nítjánhundruðsjötíuogeitthvað með mjög creepy og sjúskaða útgáfu af e-u Rod Stewart lagi... heyrið bút úr því hér.. af einhverjum ástæðum hlustaði ég mikið á þetta óendanlega creepy lag þegar ég var sona 4 ára.. það segir manni ýmislegt um æsku mína. núna er ég að hlusta á hljómsveitina Television.. eina sem ég get sagt um þá er að söngvarinn hljómar eins og Dr. Gunni..

á morgun er það svo hippatónlistin...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim