Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, nóvember 18, 2003

já... heimska internet tengin.. fleira hef ég ekki að segja..
kattarhelvítið kom ekki aftur!! hann eyðilagði þar með alla drauma mína og breytti mér í bitran gamlan mann.. kettir eru vanþakklátir >:-| en jájájá.. voða lítið búið að vera í gangi hér.. fyrir utan kannski það að ég er byrjaðr að semja einhver lög í meiri mæli en áður.. það er mjög skrýtið...

hjölli kíkti svo í heimsókn í gær til að fá að nota slípirokksdæmið mitt til að slípa e-ð beljuhorn sem amma hans gaf honum.. ég verð bara að segja að það er orðið alveg ótrúlega flott og vel slípað hjá honum.. ég krefst þess að ég fái að staupa úr því þegar það er tilbúið hjá honum

lag dagsins: Primitives - Crash
þeir sem hafa ekki gaman af 80's kellingapoppi eru vitleysingar >:-|

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim