ef eitthvað í heiminum er leiðinlegt þá er það að færa trommusett milli staða.. sérstaklega þegar maður er ekki með töskurnar undir það... það er varla að ég nenni að vera í einhverju hljómsveitastússi ef ég þarf að vera að rogast með þetta á milli staða í hvert skipti sem við spilum... allavegana er ég að vonast til að sleppa við það því auður systir mín er búin að bjóðast til þess að vera rótari og sjá um allt þetta helvíti...
Um mig
- Nafn: Egill
- Staðsetning: Reykjavík, Babar, Iceland
Bíddu.. kemur þetta semsagt á aðalsíðunni?
Fyrri færslur
- andskotans mörðurinn hann Eyjó keypti marsipanköku...
- gallinn við það að vera kominn með internetið aftu...
- jæja þá er maður klæddur og kominn á ról... hhooho...
- jöss! ég komst í fréttirnar í gær... á þessari vir...
- kominn með netið aftur... feitt og ég er ekki búi...
- jíha.. var að koma af einhverri verðlaunaafhending...
- það er ekkert annað.. frægt fólk bara byrjað að ko...
- já.. áhugavert.. áhugavert... ég ætlað fara að éta...
- jjá.. ég ferðast víða þegar ekkert internet er á h...
- ég hef ákveðið að henda Hjörleifi nokkrum Skorra n...
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim