Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, janúar 21, 2004

ef eitthvað í heiminum er leiðinlegt þá er það að færa trommusett milli staða.. sérstaklega þegar maður er ekki með töskurnar undir það... það er varla að ég nenni að vera í einhverju hljómsveitastússi ef ég þarf að vera að rogast með þetta á milli staða í hvert skipti sem við spilum... allavegana er ég að vonast til að sleppa við það því auður systir mín er búin að bjóðast til þess að vera rótari og sjá um allt þetta helvíti...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim