Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, janúar 14, 2005

ég horfði á Harold & Kumar í gær og var bara mjög sáttur... hún var eins og fyndin útgáfa af Dude, Where's my Car. Atriðið þegar Kumar kemur auga á marijuanapokann á löggustöðinni var þvílík snilld.

Þrír og hálfir hurðahúnar af fjórum.


Ég ætti að gerast kvikmyndagagnrýnandi...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim