Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, janúar 11, 2005

[tímasóun] ég fór að sofa kl 11 í gærkvöldi eða e-ð og vaknaði allt í einu kl. 5 núna.. skrítið dót.. atvinnuleysispirringur eykst með hverjum deginum sem líður og ég er að spá í að byrja að drekka á hverjum degi, bara svo þetta sé nógu dramatískt alltsaman..
í nótt dreymdi mig um barn sem fæddist með tætta flugnavængi og var allt blóðugt og ógeðslegt.. svo gerðist fleira dót [/tímasóun]

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim