Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, janúar 11, 2005

fíflinu honum Stíg tókst að sanna fyrir mér að TV on the Radio væri ekki fullkomlega ömurleg hljómsveit (EP platan er miklu betri)... núna er ég pirraður yfir að hafa misst af þeim á hróaskeldu.. ég ætla að kenna fíflinu honum Krumma um það því hann vildi alltaf vera í bíótjaldinu frekar en að fara á tónleika.. helvítis fífl

það eru allir fífl





... allir nema Lex Luger auðvitað


við elskum þig Lex <3

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim