Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, maí 25, 2005


snillingar
Ég ætla bara rétt að vona að einhver annar en ég hafi séð þessa mynd (Slap Shot s.s.)
Þetta eru s.s. Hanson bræðurnir, en þeir eiga nafnið einmitt sameiginlegt með gúrkunum í stelpustrákatríóinu Hanson... hvað varð annars um þá? Ætluðu þeir ekki að vera með e-ð comeback fyrir nokkrum mánuðum?

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim