Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, júlí 18, 2005

Hann Hjörleifur góðvinur minn var að komast inn í arkitektúrskóla í Svíþjóð þar sem hann verður við nám næstu 5 árin. Þó hans verði sárt saknað hér á klakanum þá samgleðst ég honum mjög (og eins gott að þið sem lesið þetta gerið það líka).
Til hamingju Hjölbert!

Svo er hún Auður systir líka komin til Spánar og verður þar næsta mánuðinn.. það eru allir alltaf að fara eitthvert.. helvítis vesen

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim