Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, ágúst 18, 2006

ég er alvarlega að íhuga að tileinkamér lífsstíl Randy í Trailer Park Boys og byrja að labba um ber að ofan... alltaf.
Mæta alltaf í tíma í vetur ber að ofan með töskuna á öxlinni, og læra alltaf í bókhlöðunni ber að ofan.. maður hlýtur að þróa með sér einhersskonar kuldaþol þannig, og þá þyrfti ég aldrei aftur að kaupa mér peysu! Mjög hagkvæmt, segi ég.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim