Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, janúar 11, 2007

ég var að horfa á House. Það eru skemmtilegir þættir. Það er reyndar einn galli, og hann er sá að ég get ekki með nokkru móti tekið Hugh Laurie alvarlega sem einhvern fýlupúka eftir að hafa horft á hann þúsund sinnum í hlutverki Prince George í þriðju seríu af Blackadder, þar sem hann lék meistaralega einhvern heimskasta bjána sjónvarpssögunnar..


ps. ég ákvað að það væri kominn tími á Beaker að víkja þannig að ég setti ógeðslega döll mynd af mér að gera ekki neitt upp í hornið þangað til mér dettur eitthvað sniðugra í hug..

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim