Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, september 19, 2006

Þetta er eitthvað sem hefur háð mér að einhverju leyti frá því ég var 6 ára (þó í mun minni mæli en áður). Þegar þetta kom fyrst sögðu pabbi og mamma að þetta væru bara vaxtaverkir eða e-ð, en ég finn ennþá fyrir þessu í dag. Alveg ógeðslega pirrandi tilfinning. Ef einhverjir aðrir kannast við þetta, látið mig vita. Ég ætla að stofna klúbb.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim