Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, september 01, 2006

ok.. í þessu word verification kjaftæði fyrir neðan (fyrir þá sem nota blogspot).. afhverju er gaur í hjólastól við hliðina? og afhverju byrjar fullt af einhverju fólki að segja random tölur þegar maður klikkar á hann? ég skil þetta ekki.. og það sem ég skil ekki reitir mig til reiði >:-|

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim