Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, febrúar 08, 2007

ég fæ allt í einu æpandi löngun til að læra frönsku... það opnar líka möguleika ef ég vill læra heimspeki úti... hver er memm?

Annars hef ég ákveðið að stela hugmyndinni hennar Loru og hafa bloggfærslur alltaf reglulega. Ég mun því skrifa færslur síðdegis á sunnudögum og miðvikudögum héðan í frá. Í dag er fimmtudagur þannig að þetta er ekki alvöru færsla. Ef ég stend ekki við þetta megiði koma heim til mín og rassskella mig.

lag dagsins: Architecture in Helsinki - Maybe You Can Owe Me

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim