Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, febrúar 08, 2007

Ég tók mig loksins til og uppfærði linkalistann minn. Hann er frekar fátæklegur... en jæja.

In other news, löggan er að sögn búin að finna restina af dótinu mínu :)

Ég fer niðrá stöð á morgun að tékka á því.

Lag dagsins: Arcade Fire - Black Waves/Bad Vibrations

ps. þetta var frekar glötuð færsla.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim