Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

sunnudagur, janúar 21, 2007

það er gaman að rekja ár ævi sinnar eins og ég gerði hérna í síðustu færslum.. það er líka held ég ágætis leið til að sættast við fortíðina að gera bara grín að einhverjum atburðum sem voru kannski hádramatískir á sínum tíma og naga mann kannski ennþá að einhverju leyti.. mæli með því fyrir alla!

Annars eru meiri og meiri líkur á því að ég sé að fara að taka mað mér þriðja hjóls duties og fari að leigja með Krumma og Loru..
ég er mjög spenntur fyrir því, eða eins og Krummi segir..

Krummi says: við ætlum að baka smákökur, fara í koddaslag, fara seint að sofa og hoppa í rúminu...fara í feluleik og drekka kakómalt alltaf

ps. djöfull er fyndið að heyra íslenska þjóðsönginn spilaðan á 130 km hraða á HM

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim