Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

laugardagur, janúar 13, 2007

hvenær fór ruslpóstur úr því að vera um eðlilega hluti (megrunarlyf, tippastækkanir, ókeypis háskólagráður etc.) yfir í það að vera einver gjörsamlega óskiljanleg steypa? svo ég velji nú eitthvað af handahófi..

"Variant: Ask and ye shall receive

little do little my feel song own love by, walk, up. By i do, sang me my when my get of with ears, does when me out with,

In for a penny, in for a pound"

wtf?

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim