Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

sunnudagur, febrúar 11, 2007

Hérna eru orðaskipti sem ég átti við einhverja stelpu um helgina, sem ég vann með fyrir nokkrum árum.

Egill: Hæ gaman að sjá þig
Stelpa: Já sömuleiðis. Það var leiðinlegt að þú skyldir hafa verið rekinn af sambýlinu.
Egill: ...ööö ég hætti nú bara að vinna þar. Ég var ekkert rekinn...
Stelpa: Já eða það.
Egill: .....

Hvernig túlkar maður þetta? Er ég svona rekanlegur?

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim