Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

sunnudagur, júní 17, 2007

Gærkvöldið var osom. Hresst kveðju/útskriftarpartí.
Af einhverjum ástæðum þótti mér fyndið að kaupa Gammel Dansk og staupa það með vinkonu minni. Vond hugmynd, þar sem það er líklega viðbjóðslegasta ógeð sem fyrirfinnst í alheiminum. Það slökkti lífsneistann hjá mér það sem eftir var kvöldsins, og núna er ég með dúndrandi hausverk. Fokking Gammel Dansk.

lag dagsins: Aphex Twin - Blue Calx

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim