Kvenhamstur heimilisins var að eignast afkvæmi. Þetta gerðist fyrir 2 dögum síðan að ég held. Síðan þá hefur ekkert spurst til hamstramömmu né afkvæmanna. Þau fela sig bara í einhverju horni í búrinu.
Ég er því nokkuð viss um að þessa stundina er hamstramamma að sprauta tómatsósu og season-all yfir þau og er að búa sig undir gúrmei-máltíð, eins og vinsælt er hjá barnseigandi hömstrum.
Sorrí Lora, þú verður bara að umbera svartsýni mína
lag dagsins: Bonnie "Prince" Billy - Theme for the Young at Heart
Edit: ég breyti lagi dagsins hér með í lagið Convoy með C.W. McCall. Þeir sem hafa horft á Futurama þekkja það. Ég er ekki frá því að þetta sé besta lag allra tíma.
Ég er því nokkuð viss um að þessa stundina er hamstramamma að sprauta tómatsósu og season-all yfir þau og er að búa sig undir gúrmei-máltíð, eins og vinsælt er hjá barnseigandi hömstrum.
Sorrí Lora, þú verður bara að umbera svartsýni mína
lag dagsins: Bonnie "Prince" Billy - Theme for the Young at Heart
Edit: ég breyti lagi dagsins hér með í lagið Convoy með C.W. McCall. Þeir sem hafa horft á Futurama þekkja það. Ég er ekki frá því að þetta sé besta lag allra tíma.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim