Jæja þá þarf ég er drullast til að byrja að læra fyrir próf. *snökt*
Í gær ákvað ég að vera töff gaur og eldaði kjúklingarisotto fyrir heimilisfólkið, Alla, Jóa og Dísu. Reyndar fékk ég Alla til að hjálpa mér (m.ö.o. gerði það sem hann skipaði mér að gera), en þetta kom þokkalega út, þrátt fyrir að hafa brunnið eitthvað aðeins. Ég er stoltur af sjálfum mér og minni fyrstu tilraun til að elda eitthvað meira en 3 mínútna núðlur/hamborgara.
En já, bloggdagskráin mín hefur riðlast mikið undanfarnar vikur, en það breytist líklega núna þegar þessi fokking próflestur byrjar.
lag dagsins: Apparat - Useless Information
Í gær ákvað ég að vera töff gaur og eldaði kjúklingarisotto fyrir heimilisfólkið, Alla, Jóa og Dísu. Reyndar fékk ég Alla til að hjálpa mér (m.ö.o. gerði það sem hann skipaði mér að gera), en þetta kom þokkalega út, þrátt fyrir að hafa brunnið eitthvað aðeins. Ég er stoltur af sjálfum mér og minni fyrstu tilraun til að elda eitthvað meira en 3 mínútna núðlur/hamborgara.
En já, bloggdagskráin mín hefur riðlast mikið undanfarnar vikur, en það breytist líklega núna þegar þessi fokking próflestur byrjar.
lag dagsins: Apparat - Useless Information
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim