Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, mars 27, 2007

halló gott fólk!
Ég er ekkert búinn að blogga í viku því ég komst aldrei inná blogger og hélt að eitthvað væri að síðunni.. en svo komst ég að því að vandamálið er bara að firefox sökkar í lífinu..
en já, ég hef voða fátt að segja. Við erum að taka upp lag ásamt Eifa þessa dagana og það er mjög gaman. Ég blogga um eitthvað gáfulegra á fimmtudaginn. Bless.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim